en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Reykjavík University > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/25543

Title: 
  • Title is in Icelandic Umfjöllun um kvennaíþróttir í fjölmiðlum : íþróttafréttir í Ríkissjónvarpinu
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Fjölmiðlar hafa ákveðið vægi í nútímaþjóðfélagi. Þeir hafa áhrif á það sem rætt er um í samfélaginu með svokölluðum dagskráaráhrifum. Hægt er að velta því fyrir sér hvort komi á undan framboð og eftirspurn, áhorf eða áhugi á kvennaíþróttum. Samkvæmt rannsóknum ræðum við frekar um það sem fjallað er um í fjölmiðlum. Markmið rannsóknarinnar var að gefa betri innsýn á stöðu kvennaíþrótta í fjölmiðlum í dag. Sjónvarp er einn helsti fjölmiðillinn sem fólk fylgist með og lá því beinast við að rannsaka stöðu kvenna í íþróttum þar. Aðrar rannsóknir hafa sýnt að konur eiga aðeins brot af vægi sem karlar hafa í umfjöllun um íþróttir í fjölmiðlum. Ríkisútvarpið er fjölmiðill í almannaþágu og varð hann fyrir valinu í þessari rannsókn. Tekið var mið af fjölda frétta, tímalengdar fréttar og fyrstu frétt hvers fréttatíma yfir mánaðar tímabil. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að misvægi er á milli umfjöllunar kynja í íþróttafréttum. Misvægið er ekki eins mikið og hefur sést annars staðar en það er til staðar og er gildishlaðið. Karlar höfðu hæsta hlutfall í öllum flokkunum, það er að segja höfðu flestar fréttir, oftast í fyrstu frétt og höfðu hlutfallslega lengstan birtingartímann á tímabilinu.

Accepted: 
  • Jul 4, 2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25543


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Umfjöllun um kvennaíþróttir í fjölmiðlum.pdf753.61 kBOpenHeildartextiPDFView/Open