en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/2558

Title: 
  • Title is in Icelandic Afskriftir. Aðferðir og áhrif
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Afskriftir er einn stærsti gjaldaliður margra fyrirtækja. Því ber að meðhöndla þær með varfærni og af nákvæmni. Viðfangsefni ritgerðarinnar er þríþætt, að meta aðferðir, áhrif og tilgang afskrifta. Ítarlega er gert grein fyrir hverju viðfangsefni út frá fræðilegum grunni ásamt tengingum við dæmi. Einnig var snert á áhrifum alþjóðlegu reiknisskilastaðlana á afksriftir og hvernig fyrirtæki beita þeim. Fjár- og eignafrek fyrirtæki voru skoðuð sérstaklega m.t.t. til afskrifta og afksriftarhlutfalls. Athugað var hver áhrifin myndu vera ef afskriftir myndu aukast eða dragast saman. Við val á dæmum voru valin fyrirtæki sem voru eignar- og fjárfrek og fyrir valinu voru fyrirtækin Alcoa og Landsvirkjun, en það voru nærtæk dæmi úr samfélagsumræðunni.
    Skoðaðir voru ársreikningar fyrirtækjanna, og þeir bornir saman við aðferðir, áhrif og tilgang afskrifta. Athugað var hver áhrifin myndu vera á hagnað ef breytt yrði um afskriftar upphæð. Gerð var lítil næmnigreining á hagnaði fyrirtækjanna miðað við að breyta afskriftum. Niðurstöðurnar voru að í félögum sem teljast fjár- og eignarfrek getur lítil hlutfallsbreyting velt þungu fargi í afkomu.

Accepted: 
  • May 11, 2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/2558


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Karlsson_fixed.pdf465.47 kBLockedHeildartextiPDF