Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25609
Núvirðing eigna og skuldbindinga með breytilegum markaðsvöxtum er að verða sífellt algengari, bæði í bókhaldi og reglugerðum. Einhverjir lífeyrirssjóðir erlendis þurfa einnig að verðmeta eignir og skuldbindingar sínar með breytilegum markaðsvöxtum í samræmi við Solvency II tilskipunina. Ef markaðsvirði eigna er minni en skuldbindingar þá á sjóðurinn í vandræðum með gjaldþol. Með hjálp hermilíkans, þá er sýndur munur á milli þess að nota fasta vexti eða breytilega markaðsvexti til að meta eignir og skuldbindingar. Hermilíkanið ber saman breytilega markaðsvexti, sem eru framreiknaðir með aðferð Nelson og Siegel, og fasta vexti samkvæmt íslenskum reglum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að það sé ekki mikill munur á núvirðingu skulda sama hvort það eru notaðir fastir vextir eða breytilegir.
Efnisorð: Lífeyrissjóðir, eignir, skuldbindingar, breytilegir markaðsvextir, fastir vextir.
A market valuation is becoming more and more common, both in accounting and regulation. Some pension funds abroad need to evaluate their assets and liabilities with variable market interest according to the Solvency II legislation. If the market value of assets is smaller than the market value of guaranteed liabilities, the pension fund clearly has a solvency problem. Using a simulation model, this paper demonstrates the difference between fixed discount rate and market rates. The simulation model uses variable market interest which is extrapolated using the model by Nelson and Siegel and fixed interest rate according to Icelandic regulations. The results indicate that there is no major difference of the present value of liabilities using either fixed or variable interest rate.
Keywords: Pension funds, assets, liabilities, variable market rates, fixed interest.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MSc Stefán Jóhannsson 2016.pdf | 1,57 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |