is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25617

Titill: 
  • Hvati fullorðinna sjálfboðaliða í skátastarfi: af hverju erum við að þessu
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Skátahreyfingin á Íslandi, ein stærsta æskulýðshreyfing landsins, er rekin nánast eingöngu með sjálfboðastarfi. Fjöldinn allur af einstaklingum, á ólíkum aldrei og með ólíkan bakgrunn og reynslu sinna starfi fyrir hreyfinguna, launalaust, dag hvern og jafnvel árum saman. Í þessari rannsókn leitar höfundur svara við því afhverju þetta stafar, hvað er það sem fær fólk til að gefa tíma sinn í sjálfboðastarf og taka að sér ólíklegustu verkefni, sem oft á tíðum geta verið mjög krefjandi og tímafrek?
    Vorið 2016 var gerð könnun meðal fullorðinna sjálfboðaliða í skátastarfi og þátttakendur beðnir um að taka afstöðu til ýmissa hvataþátta. Í þessari grein verða raktar helstu niðurstöður þessarar könnunnar og athugað hvort hægt sé að finna í þeim vísbendingar sem gagnast gætu skátahreyfingunni. Hvort sem er við öflun nýrra sjálfboðaliða eða til að auka á ánægju og halda í þá sem fyrir eru.

Samþykkt: 
  • 4.8.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25617


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni MPM Birna Dís.pdf1,03 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna