en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's) University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/2561

Title: 
  • Title is in Icelandic Áhrif innkomu bankanna á fasteignalánamarkaðinn á fasteignaverð
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað gríðarlega frá árinu 2004. Viðfangsefni ritgerðarinnar er að skoða áhrifin sem innkoma bankanna inn á íbúðalánamarkaðinn á fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu. Það var gert með því að skoða og bera saman gögn eins og vísitölu fasteignaverðs, fermetraverð, fjölda nýbygginga og upplýsingar um veltu og virkni fasteignamarkaðarins frá þessum tíma. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að innkoma bankanna hafði gríðarleg áhrif á fasteignaverð. Með innkomu bankanna eignaðist Íbúðalánasjóður samkeppnisaðila sem var ekki áður til staðar og í kjölfarið jókst veltan á fasteignamarkaðinu ásamt því að meðalupphæð hvers kaupsamnings hækkaði jafnt og þétt. Eftirspurnin jókst mjög snögglega en framboðið af húsnæði tók ekki við sér á sama hátt vegna þess að það tekur ákveðinn tíma að byggja nýtt húsnæði. Flest lán sem veitt eru til fasteignakaupa eru svokölluð verðtryggð jafngreiðslulán. Fyrirkomulag lánanna er þannig að höfuðstóllinn minnkar ekki fyrr en að lánstímanum u.þ.b. hálfnuðum. Fyrir vikið er mjög ólíklegt að fasteignaverð lækki stóráfallalaust eða án ríkisafskipta.

Accepted: 
  • May 11, 2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/2561


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
lokaritgerd_lokaskil_magnus_gudmundsson_fixed.pdf594.22 kBOpenHeildartextiPDFView/Open