en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/2562

Title: 
 • is Tengslanet kvenna í atvinnulífinu: Dropinn holar steininn
Abstract: 
 • is

  Þátttaka kvenna í atvinnulífinu hér á landi í tengslanetum kvenna hefur aukist mikið
  síðastliðin tíu ár. Þessar konur eru flestar ýmist í stjórnendastöðum hjá fyrirtækjum
  eða stjórnendur sinna eigin fyrirtækja. Tengslanetin hafa ólík markmið, hlutverk og
  höfða ef til vill til ólíkra kvennahópa. Konum í stjórnunarstörfum fyrirtækja hefur
  fjölgað undanfarna áratugi. Rannsóknir og reynsla hafa hins vegar sýnt að konur eiga
  erfiðara með en karlar að fá æðstu stjórnendastörfin. Hið svokallaða „glerþak“ heftir
  framgang þeirra. Konur hafa hin síðari ár þrýst á að þeirra hlutur vaxi meira í
  framtíðinni á þessu sviði og fleiri sæti verði til reiðu fyrir þær í stjórnum fyrirtækja.
  Niðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að almenn jákvæð skynjun viðmælenda er af
  veru þeirra í tengslanetum. Þær njóta ávinnings á margan hátt; í formi stuðnings,
  fræðslu, hvatningar og jafnvel í auknum tækifærum. Síðast en ekki síst kynnast þær
  konum sem hafa ólíka hæfni og reynslu sem veitir þeim nýja sýn.

Accepted: 
 • May 11, 2009
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/2562


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
finu_Valgerdur_Johannesdottir_fixed.pdf455.64 kBOpenHeildartextiPDFView/Open