is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25660

Titill: 
  • Gef oss í dag vort daglegt brauð
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hvað er gerdeigsbakstur? Í þessu lokaverkefni er reynt að svara þeirri spurningu með því að fara yfir sögu gerdeigsbakstursins frá því hann hófst fyrir um 10.000 árum, en ég ætla líka að kynna grunn hráefnin, hveiti, ger, vatn, salt, olíu og sykur sem eru notuð í deigið. Með greinagerðinni fylgir verkefnahefti sem er ætlað fyrir elsta stig grunnskóla, 8–10 bekk, og er aðal ástæðan fyrir gerð þess að í þeim grunnskólum sem ég hef komið í hefur mér ekki fundist næg áhersla lögð á gerdeigsbakstur. Sem menntaður bakari finnst mér það slæm þróun og vildi bæta úr því með verkefnahefti sem kennarar gætu notað við kennslu sína.

Samþykkt: 
  • 10.8.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25660


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ritgerð.pdf4.85 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Verkefnahefti .pdf3.96 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Bjarni_Guðjónsson.pdf94.44 kBLokaðurYfirlýsingPDF