is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25778

Titill: 
  • Orkutorg - Raforkumarkaður á netinu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið fólst í að útbúa lokaðan raforkumarkað á Netinu fyrir þá sem stunda viðskipti með raforku á Íslandi. Ástæða þess að hann verður að vera lokaður er að einungis löggiltir raforkusalar mega stunda viðskipti með raforku. Viðskipti í gegnum vefkerfið myndu koma í staðinn fyrir núverandi viðskipti sem fara fram símleiðis og heildsölusamninga. Þessi viðskipti eru til þess gerð að spara tíma og lágmarka kostnað sem fyrirtækin gætu orðið fyrir, þurfi þau að kaupa eða selja orku á jöfnunarorkuverði Landsnets. Þar er söluverð jafnan lágt og kaupverð hátt sem veldur tekjutapi eða umframkostnaði hjá fyrirtækjunum. Kerfið mun bjóða upp á mánaðaryfirlit yfir öll viðskipti fyrirtækisins. Öll kaup- og sölutilboð verða nafnlaus þar til kaup hafa gengið í gegn.

Athugasemdir: 
  • Þetta er lokaskýrsla verkefnisins, sem er ein af þremur skjölum sem var skilað vegna þess ásamt kóðanum af verkefninu sjálfu.
Samþykkt: 
  • 29.8.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25778


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskýrsla-Orkutorg.pdf2,2 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna