Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25783
Verkefnið er áframhald á vinnu við samstarfsverkefni Landspítalans, Háskólasjúkrahús og gervigreindaseturs Háskólans í Reykjavík, CADIA, um þróun á tölvuleik til uppfræðslu sjúklinga sem eru að jafna sig eftir uppskurð, og snýr að því að vinna að endurbótum á tölvuleiknum Pain Management Game - A Computer Game for Patient Education sem komu fram eftir notendaprófanir.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Pain Management Game - Final Report.pdf | 36,44 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |
Athugsemd: Notendaleiðbeiningar eru á íslensku til að halda samræmi milli textans og mynda sem birtast þar. Annað er á ensku.