Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25825
Ritgerð þessi fjallar um verkefnið Frístund sem Grunnskólinn á Ísafirði fór af stað með árið 2013. Verkefnið felur í sér að færa frístunda- og tómstundastarf inn í almennt skólastarf hjá nemendum í 1.-4. bekk. Hlé er gert á skólastarfinu á milli klukkan 11:00 og 12:00 og á þeim tíma er börnum gefið tækifæri til þess að stunda tómstundir sínar og frístundir á skólatíma. Verkefnið verður tengt við fræðilega umfjöllun um mikilvægi þess að börn taki þátt í skipulögðu frístunda- og tómstundastarfi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Jöfn tækifæri barna til frístunda- og tósmtundastarfs.pdf | 773.88 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
esther_yfirlýsing.pdf | 32.23 kB | Lokaður | Yfirlýsing |