is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25855

Titill: 
  • Staðgöngumæðrun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til BA prófs í Uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindarsvindasvið Háskóla Íslands. Ritgerðin er hefðbundin rannsóknarritgerð þar sem aflað er gagna úr fræðilegum heimildum. Leitað verður svara við því hvaða áhrif það hefur á staðgöngumæður þegar þær afhenda barnið til verðandi foreldra þess. Talið er að tenglsamyndun milli móðurs og barns byrji að myndast á meðgöngu sérstaklega þegar þær finna fyrir hreyfingum barnsins. Höfundur veltir því fyrir sér hvort staðgöngumæður upplifi ekki einnig slíka tilfinningu. Niðurstöður sýna að staðgöngumæður telja afhendingu barns til verðandi foreldra ekki hafa áhrif á sig. Þær eru almennt hamingjusamar og ánægðar yfir að geta veitt aðstoð sína. Rannsóknir á reynslu kvenna sem bjóða sig fram til staðgöngumæðrunar eru fáar og eru úrtökin i rannsóknum almennt lítið. Meirihluti staðgöngumæðra telja sig ekki mynda tilfinningarleg tengsl við barnið sem þær ganga með en mikilvægt er að taka tillit til þeirra kvenna sem telja sig upplifa erfiðleika eftir afhendingu barns.

Samþykkt: 
  • 30.8.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25855


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Staðgöngumæðrun.pdf432.58 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlysing_hugrun.pdf11.62 MBLokaðurYfirlýsingPDF