is Íslenska en English

Skýrsla

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25892

Titill: 
  • Stangarstökksþjálfun 11 - 14 ára
Útgáfa: 
  • Júní 2016
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta er vefsíða ætluð frjálsíþróttaþjálfurum sem hafa hug á því að kenna 11 – 14 ára börnum stangarstökk. Á vefsíðunni má finna lista yfir nauðsynlegan aðbúnað, algengar villur stökkvara, upplýsingar um val á stöng, kennslustig íþróttarinnar ásamt tækni og kennslumyndböndum. Íþróttagreininni má skipta gróflega niður í fimm þrep og hvert þrep er útskýrt ítarlega m.t.t. aldurs iðkenda. Tækni greinarinnar er svo brotin niður í nokkur kennslustig. Hlutverk þessara kennslustiga er að byggja upp sterkan tæknilegan grunn til þess að auka áhuga og árangur stökkvara í greininni. Vefsíðan inniheldur einnig æfingasafn í formi myndbanda. Við hlið hvers myndbands má finna upplýsingar um markmið og áherslur æfingarinnar ásamt því kennslustigi sem hún hentar. Val á stöng er einnig tekið fyrir ásamt algengum villum sem stökkvarar framkvæma. Gefnar eru mögulegar ástæður fyrir villunum og hvernig hægt er að lagfæra þær. Markmið verkefnisins er tvíþætt annarsvegar að auka gagnagrunn fræðsluefnis um stangarsstökk á íslensku. Hinsvegar að bæta þjálfun barna og unglinga í stangarstökki með aukinni þekkingu þjálfara.
    Vefsíða: http://selmdis.wix.com/stangarstokk

Samþykkt: 
  • 1.9.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25892


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Stangarstökksþjálfun 11 - 14 ára - Selmdís Þráinsdóttir - BS - PDF.pdf1.39 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
skemman - yfirlýsing.pdf189.89 kBLokaðurYfirlýsingPDF

Athugsemd: Greinagerð vefsíðunnar http://selmdis.wix.com/stangarstokk