is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25895

Titill: 
  • Sendiför Haraldar : spunaspil til kennslu um landnám Íslands
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Greinagerð þessi er skrifuð um gerð námspilsins Sendiför Haraldar. Það er ætlað fyrir kennara og nemendur í grunnskóla sem eru að læra um landnám Íslands. Í spilinu fara nemendur í hlutverk persónu sem ferðast til Íslands og rannsaka landið
    Í greinagerðinni er farið yfir kosti þess að nota leiki og spil við kennslu. Vitnað er í rannsóknir og reynslu fagfólks til að sýna fram á ágæti leikja, þá sérstaklega hermileikja sem spunaspil flokkast undir. Jafnframt er spilið og ferlið við vinnu þess kynnt ásamt því að lagðar eru fram vangaveltur hvernig best sé að nota það við kennslu.
    Spunaspil hafa lítið sem ekkert notuð við kennslu á Íslandi fyrir utan örfáa kennara sem hafa verið að fikta sig áfram með spilin. Það er því von höfundar að gerð þessa spils og þessi greinagerð verði til þess að fleiri reyni við að semja spunaspil sem hægt er að nýta við kennslu í skólum landsins.

Samþykkt: 
  • 1.9.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25895


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
skemman_yfirlysing_lokaverkefni sigurdur sigurdsson.pdf324.51 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Greinagerð um Sendiför Haraldar.pdf715.52 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Lokaritgerð - Bæklingur.pdf547.54 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Persónublað fyrir Sendiför Haraldar.xlsx10.43 kBOpinnFylgiskjölMicrosoft ExcelSkoða/Opna