is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25916

Titill: 
  • Klæðskurður : saga og þróun náms á Íslandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þetta er lokaverkefni til B.Ed.-prófs í Kennslufræði verk- og starfsmenntunar við Háskóla Íslands vormisseri 2016. Verkefnið fjallar um sögu og þróun náms í klæðskurði á Íslandi. Við gerð verkefnisins voru lesnar heimildir og haft var samband við einstaklinga sem kennt hafa við fataiðndeild Tækniskólans og aðra sem eru starfandi á saumastofum.
    Saga klæðskurðar er löng en kennsla í skóla á Íslandi byrjaði fyrst á fimmta áratug síðustu aldar í námskeiðsformi en verkleg kennsla hófst ekki fyrr en árið 1977. Þó nokkrar breytingar hafa átt sér stað síðan kennsla hófst fyrst þá aðallega með aukinni tæknivæðingu og betri efnum. Stærstu breytingarnar urðu á uppbyggingu námsins samfara námskrárbreytingum árið 2008 þar sem þrepaskipting náms varð meiri en áður, með möguleika á styttri og sérhæfðari brautum, sem er í samræmi við þá þróun sem átt hefur sér stað erlendis. Klæðskurður á undir högg að sækja sem iðngrein og vert er að velta fram þeirri spurningu hvort ekki væri vænlegt að sameina það öðru fagi.

Samþykkt: 
  • 1.9.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25916


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
skil.10.mai.b.pdf749.02 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlysing_lokaverkefnilokid.pdf47.86 kBLokaðurYfirlýsingPDF