is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25930

Titill: 
  • Gift für Anfänger. Þýðing og greinargerð á skáldsögunni Eitur fyrir byrjendur eftir Eirík Örn Norðdahl.
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni í þýðingafræði. Ritgerðin er í tveimur hlutum. Í fyrri hluta hennar er gerð grein fyrir fræðilegum grunni þýðingar skáldsögunnar Eitur fyrir byrjendur á þýsku og hvernig gekk að þýða hana. Einnig verður lítið yfir sögu þýðinga úr íslensku yfir á þýsku, enda hefur þeim fjölgað gífurlega. Seinni hluti ritgerðarinnar er þýðing skáldsögunnar Eitur fyrir byrjendur á þýsku. Eiríkur Örn Norðdahl er kannski frægastur fyrir framúrstefnuljóðlist, en einnig er frásagnarstíllinn í skáldsögum hans mjög áberandi. Í gegnum skáldsögur má læra margt um menningu samtímans og liðins tíma og gegna þýddar skáldsögur einnig hlutverki menningarmiðla á því sviði.

Samþykkt: 
  • 5.9.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25930


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gift für Anfänger.pdf795.86 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Lokaverkefni Anna Heynitz.pdf226.14 kBLokaðurYfirlýsingPDF