en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/26010

Title: 
 • is Tenging verklegs og bóklegs náms : viðhorf kennaranema til samþættingar stærðfræði og textílmenntar
 • The connection between practical and theoretical learning : student teachers' attitudes to the integration of mathematics and textile education
Submitted: 
 • June 2016
Abstract: 
 • is

  Í kennaranámi mínu hef ég oft orðið undrandi á að fólk sjái ekki tengingu á milli stærðfræði og textílmenntar. Þessar námsgreinar hafa verið kjörsviðin mín í kennaranáminu og valdi ég að taka þau vegna mikils áhuga á þessum námsgreinum. Sá áhugi stafar meðal annars af góðu gengi í þeim í grunnskóla. Í gegnum kennaranámið varð mér æ frekar ljóst hvernig þessar tvær námsgreinar styðja hvor aðra og tengjast á margvíslegan hátt.
  Þátttakendur rannsóknarinnar voru grunnskólakennaranemar á fyrsta ári í meistaranámi. Rannsóknin var byggð á aðferðafræði megindlegra rannsókna. Lagður var spurningalisti fyrir alla nemendur á skyldunámskeiðinu Faggreinakennsla. Af 72 nemum svöruðu 64. Markmiðið með rannsókninni var að kanna hvort kennaranemar sæju fyrir sér þann möguleika að samþætta bóklegar og verklegar greinar og kanna viðhorf þeirra til samþættingar á stærðfræði og textílmennt.
  Niðurstöðurnar leiddu í ljós að 79% þátttakenda voru hlynntir samþættingu náms-greina. Rúmlega 95% völdu þann möguleika að samþætta nám frekar en að kenna ein-stakar námsgreinar. Þátttakendur sáu möguleika á að samþætta bæði stærðfræði og textíl¬mennt við aðrar námsgreinar.

 • During my studies in becoming a teacher, it has often surprised me that people do not see the connection between mathematics and textile education. These subcjects are my majors and I have always had a great interest in them. My enthusiasm comes mainly from good grades in these subjects throughout elementary school. In my studies, I have discovered that these subjects are connected in many different ways.
  The research subjects in this study are first year Master’s degree students in teacher education. The research methodology is quantitative. All students in the course, Subject-teaching got a questionnaire and 64 out of 72 answered. The goal of the study was to find out teacher’s students views on integration of theoretical and practical learning and their attitudes towards integration of mathematics and textile education.
  The results showed that 79% of the participants were in favor of integration of school subjects in general. About 95% of the participants preferred integration rather than teaching one subject at a time. Participants saw the potential in integrating mathematics and textile education with other subjects.

Accepted: 
 • Sep 9, 2016
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/26010


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
2016_Gudmunda_yfirlysing_lokaverkefni_28.05.16.pdf209.29 kBLockedYfirlýsingPDF
GudmundaM_lokaskil_2016.pdf1.11 MBOpenHeildartextiPDFView/Open