is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2608

Titill: 
  • Rafrænt eftirlit á vinnustöðum: Hagsmunaárekstrar fyrirtækja og starfsmanna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í nútíma samfélögum fellur rafrænt eftirlit að hversdagslegu lífi fólks, án þess að gera sér grein fyrir því skilur fólk eftir sig rafræna slóð af upplýsingum. Fyrirtæki eru í æ ríkara mæli farin að notast við rafrænt eftirlit við það að fylgjast með starfsmönnum sínum. Oft og tíðum safna fyrirtæki upplýsingum um starfsmenn sína sem þykja persónulegar, þar að auki getur álagið við að vera undir stöðugu eftirlit orsakað streitu og vanlíðan. Fyrirtæki hafa þó einhvern rétt á því að vakta starfsmenn sína og vinnustað þar sem um er að ræða fjárfestingar og eignir fyrirtækisins. Mörg lög og reglugerðir takmarka notkun rafrænnar vöktunar og meðhöndlun upplýsinganna sem með henni er safnað. Um er að ræða hagsmunaárekstur fyrirtækja og starfsmanna, þar sem hvorugur aðilinn getur fengið sitt fram án þess að hafa áhrif á hagsmuni hins aðilans.

Athugasemdir: 
  • Vantar forsíðu og titilsíðu.
Samþykkt: 
  • 12.5.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/2608


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaritgerdin_fixed.pdf248.68 kBOpinnMeginmálPDFSkoða/Opna