is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26096

Titill: 
  • Titill er á spænsku Tristeza y dolor en la poesía de Alejandra Pizarnik
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Alejandra Pizarnik (1936-1972) er talin eitt helsta skáld Argentínu og í raun allrar Rómönsku Ameríku. Hún er afar fjölhæfur höfundur og hefur gefið út mörg ólík verk, en hún er best þekkt fyrir ljóð sín. Þær ljóðabækur sem hér verður fjallað um eru La última inocencia (1956) og Las aventuras perdidas (1958).
    Í þessari ritgerð verða raktir helstu atburðir í ævi Pizarnik, einkum þeir sem höfðu hvað mest áhrif á þessi verk hennar, en sársauki og sorg eru þar mjög áberandi. Auk verkanna sjálfra verður hér stuðst við rannsóknir og skilgreiningar bókmenntafræðinga sem fjallað hafa um þetta efni.

Samþykkt: 
  • 13.9.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26096


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
TESIS.pdf466.27 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
declaration jvs.pdf292.94 kBLokaðurYfirlýsingPDF