is Íslenska en English

Lokaverkefni

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Menntun framhaldsskólakennara >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26226

Titill: 
 • Mín fyrstu skref í kennslu: Að mennta nemendur í líffræði
Útdráttur: 
 • Þessi ritgerð byggist á starfendarannsókn sem unnin var á tímabilinu frá lok ágúst 2014 til aprílloka 2016. Markmið rannsóknarinnar var leita svara við því hvað hvernig kennari sem er að stíga sín fyrstu skref í kennslu, menntar nemendur í líffræði. Menntun felur í sér að efla vitmuna-, félags- og tilfinningaþroska. Kennarinn þarf því að leita leiða til að ná góðum tengslum við nemendur og virkja þá í kennslustundum. Niðurstöður rannsóknarinnar byggja að mestu leyti á dagbókarskrifum rannsakanda.
  Meginniðurstöður rannsóknarinnar eru að mikilvægt er að kennari nái góðum tengslum við nemendur til að stuðla að góðum samskiptum. Það gerir hann með því að sýna þeim virðingu og umhyggju. Einnig með því að huga að eigin velferð og vera góð fyrirmynd. Með fjölbreytilegum kennsluháttum er hægt að vekja áhuga nemenda á námsefninu, en í raunvísindakennslu skiptir miklu máli að nemendur fái æfingu í að beita tungumáli vísindanna. Með samræðum í kennslustundum getur kennari betur fylgst með hugtakaskilning nemenda og hjálpað þeim við merkingasköpun. Námsmat verður að endurspegla markmið kennslunnar og má ekki stýra yfirferð kennarans á námsefninu. Hefðbundin skrifleg próf geta haft neikvæð áhrif á hugarfar nemenda.

 • Útdráttur er á ensku

  This thesis is based on an action research conducted from end of August 2014 to the end of April 2016. The research objective was to examine how a new teacher can best educate his students in biology. The goals of education should prioritize not only academic learning, but also social and emotional competencies. Therefore it’s important that the teacher makes an extra effort to reach his students and integrates active learning techniques into his class.
  The main conclusion of the thesis is that by showing care and having discussions with students on equal level the students will sense the teacher has their well-being at heart. Establishing trust and meaningful teacher-student relationships will provide supportive environments for teaching and learning. It is discussed that teachers guide emotional responses in daily interactions with students. In order to reach a broad group of students in biology class, it is important to use variety of different teaching methods. The language should be central in science education and the students need more actual practice using it. Discussion helps students construct meaning from concepts and facilitates in-depth learning. The extensive use of traditional summative assessment has negative effects on students motivation for learning. Assessment should rather help equip students with a wide range of transferable skills and competencies.

Samþykkt: 
 • 11.10.2016
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/26226


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
yfirlýsing.pdf46.35 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Fyrstu skrefin_líffræðisniðmát.pdf1.76 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna