is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/2623

Titill: 
  • Ungt fólk og giftingar á Íslandi: Eigindleg rannsókn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangur þessarar rannsóknar er að skoða ungt fólk í hjónabandi. Markmiðið er að finna ástæður þeirra fyrir að gifta sig og hvert hlutverk giftinga og hjónabands er almennt í samfélaginu í dag? Skoðað er viðhorf þeirra til hjónabands og giftinga, undirbúningur og kostnaður brúðkaups, viðbrögð annarra við ákvörðun þeirra um að gifta sig og þróun giftinga. Einnig er lagalega þættinum gerð skil. Rannsóknin byggir á eigindlegum viðtölum sem voru tekin við fimm einstaklinga vorið 2009. Helstu ástæður þeirra til að gifta sig voru að sýna öðrum í samfélaginu að þau höfðu valið þennan einstakling til þess að vera með það sem eftir væri ævinnar en ekki vegna lagalegs hagnaðar. Kynjabundinn munur var á þeirri vinnu sem fylgdi undirbúningnum á brúðkaupinu þar sem konan sá meira um gang mála. Breytingar hafa átt sér stað hvað varðar fjölda giftinga og ástæður þess að gifta sig síðustu kynslóðir en sem er talin jákvæð þróun af viðmælendum þessarar rannsóknar.

Samþykkt: 
  • 13.5.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/2623


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
RITGERD_fixed.pdf257,21 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna