Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26271
Hér er gerð grein fyrir hlutverki og stöðu Satans í Gamla testamentinu. Farið er yfir þá staði þar sem Satan kemur fyrir, bæði sem eiginleg persóna og hugtak. Satan er heillandi persóna innan kristinnar trúfræði sem hefur þróast mjög í gegnum mannkynssöguna. Þá er gert grein fyrir því hvernig Satan birtist okkur í dægurmenningunni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hvern djöfulin er Satan að gera? .pdf | 377.4 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing_Daníel.pdf | 366.42 kB | Lokaður | Yfirlýsing |