Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26276
Dagana 18. til 20. nóvember 2015 var haldin ráðstefna í Árósum sem bar
yfirskriftina CO-CREATING NEW LEARNING ENVIRONMENTS – COLLABORATION ACROSS EXPERTISE og fjallaði um það sem efst er á baugi í
námsumhverfi háskóla. Ráðstefnan var haldin á vegum NUAS (Nordic Association of University Administrators) sem eru samtök norrænna háskóla.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Co-Creating New Learning Environments ÔÇô Collaboration Across Expertise.pdf | 1,83 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |