is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26279

Titill: 
  • Fagurfræði fáránleikans : Albert Camus, Útlendingurinn og Goðsögnin um Sisyphus
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Fegurðarskynjun er huglæg og ómælanleg með skölum eða vogaskálum. Fagurfræði fáránleikans fjallar um þá hugmynd að við þurfum ekki að mæla allar skynjanir og upplifanir á tilfinningum eða fegurð niður í öreindir. Okkar vestræni heimur er gegnsýrður af þeirri hugmynd að flokka allt niður og afgreiða þannig stór vandamál. Þessi ritgerð skoðar heldur hina hlið peningsins, því það eru alltaf tvær hliðar á flóknum spurningum.

Samþykkt: 
  • 24.10.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26279


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Fagurfræði fáránleikans.pdf692,67 kBLokaður til...31.10.2136HeildartextiPDF