Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26279
Fegurðarskynjun er huglæg og ómælanleg með skölum eða vogaskálum. Fagurfræði fáránleikans fjallar um þá hugmynd að við þurfum ekki að mæla allar skynjanir og upplifanir á tilfinningum eða fegurð niður í öreindir. Okkar vestræni heimur er gegnsýrður af þeirri hugmynd að flokka allt niður og afgreiða þannig stór vandamál. Þessi ritgerð skoðar heldur hina hlið peningsins, því það eru alltaf tvær hliðar á flóknum spurningum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Fagurfræði fáránleikans.pdf | 692.67 kB | Lokaður til...31.10.2136 | Heildartexti |