Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26280
Sagt frá fimmtu hjólaferð milli bókasafna, Cycling for libraries, undir þemanu „New Nordic“. Leiðin lá í suður frá Osló, yfir Oslóarfjörðinn og eftir vesturströnd Svíþjóðar til Gautaborgar, þaðan yfir til Danmerkur og endaði í Árósum í tæka tíð fyrir Next
Library ráðstefnuna. Á leiðinni voru heimsótt háskólabókasöfn,almenningsbókasöfn og sérsöfn af ýmsu tagi. Einnig voru umræður um málefni bókasafna, með aðaláherslu á almenningsbókasöfn.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Cycling for libraries.pdf | 2,06 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |