is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26327

Titill: 
  • Styrkjum börn til þess að bæta fyrir mistök sín og læra af þeim
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þetta verkefnið fjallar um tvær ríkjandi kenningar sem notaðar eru í uppeldi. Sú fyrri snýst um að stuðla að innri stýringu með því að nota samræður, spurningar, gildi og vera góð fyrirmynd. Sú seinni snýst um ytri stýringu eða beina stjórnun þar sem umbun eða refsing er notuð til þess að móta hegðun barna. Í ritgerðinni verður gert grein fyrir hversu mikilvægt er að vanda til verka þegar ytri stýring er notuð í uppeldislegum tilgangi og hafa markmiðin skýr því hún getur auðveldlega farið úr böndunum. Stefnan uppeldi til ábyrgðar byggist á kenningum um innri stýringu þar barninu er gefið tækifæri til þess að meta hegðun sína og bæta fyrir mistök sín. Því samkvæmt uppbyggingu er lærdómurinn sem felst í því að læra af mistökum sínum hluti af því að vaxa og dafna og verða að þeirri manneskju sem maður vill líkjast. Í kjölfar læra börn að bera ábyrgð á hegðun sinni og öðlast sjálfstjórn og sjálfsaga. Hugmyndunarfræðin leggur uppúr því að börn öðlist færni í að læra að líta inná við og ræða tilfinningar sínar þannig verður auðveldar fyrir þau að losa um neikvæðar tilfinningar og uppfylla þarfir sínar á jákvæðan hátt.

Samþykkt: 
  • 31.10.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26327


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni!.pdf1,09 MBLokaður til...02.09.2030HeildartextiPDF
Sandra_Sif_Ragnarsd_2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16 copy.pdf105,78 kBLokaðurYfirlýsingPDF