is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskólinn í Reykjavík > Tækni- og verkfræðideild > BSc verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26439

Titill: 
 • Lýsing í jarðgöngum : samanburður á eldri og nýrri tækni
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Þessi ritgerð fjallar um samanburð á ljósgjöfum sem eru í jarðgöngum, þ.e.a.s. samanburð á ljóstvistum og háþrýsti- og lágþrýstiperum. Verkefnið var unnið í samstarfi við verkfræðistofuna EFLU. Farið var yfir hvort ljóstvistar væru hagkvæmur fjárfestingarkostur í jarðgöng
  stofn- og rekstrarlega séð út frá Vaðlaheiðargöngum og Norðfjarðargöngum.
  Notast var við hönnunartölur frá EFLU í Vaðlaheiðargöngum í samanburði, en höfundur notaðist við útboðsgögn fyrir Norðfjarðargöng til að hanna daglýsingu og almenna lýsingu í þau göng með hjálp lýsingarhugbúnaðarins
  Relux Tunnel.
  Skoðaðar voru handbækur og reglugerðir við gerð verkefnisins.
  Jafnframt var skoðuð ljósastýring og sjálfvirk vöktun á lýsingu í jarðgöngum og einnig var farið í neyðarlýsingu og varaafl.
  Notast var við Relux og Relux tunnel til hönnunar á lýsingu í Norðfjarðargöng.

Samþykkt: 
 • 5.12.2016
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/26439


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni.pdf2.83 MBLokaður til...04.02.2020HeildartextiPDF