is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26468

Titill: 
 • Titill er á ensku Teachers' perspectives on differentiated instruction in the foreign language classroom
 • Viðhorf kennara varðandi námsaðlögun við kennslu á erlendum tungumálum
Námsstig: 
 • Meistara
Höfundur: 
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Foreign language diversity is increasing amongst the student population in Iceland generating an urgent need for mixed ability teaching approaches. The purpose of this study is to investigate teachers’ perceptions about differentiated instruction in the language classroom in order to improve my own teaching practices and become more responsive to the needs of my students. A secondary purpose is to add to the knowledge base of differentiated instruction in the foreign language classroom. This study will also give insight into foreign language classrooms in Iceland.
  The questions I plan to investigate in this research are:
  1. How do teachers understand and perceive the term differentiated instruction?
  2. How do teachers use differentiation?
  3. How can the perceived challenges to differentiated instruction be overcome?
  A qualitative research method using a grounded theory approach to inquiry was used to investigate teachers’ perspectives on differentiated instruction. Semi-structured interviews were conducted to collect data for this study. The data collection was based on 2 focus group interviews and 6 one-on-one interviews. The findings revealed concept confusion between individualized instruction and differentiated instruction amongst those with Icelandic as a mother tongue. Teacher responses indicated that they want to meet the needs of learners, which is often accomplished by respecting student interests; however, teachers often feel overwhelmed and uncertain of how to meet students’ needs appropriately. Some teachers felt a lack of resources played a role in the scarcity of differentiation in the language classroom. The findings also pointed to an increased implementation of differentiated instruction when the teachers collaborated. This is a relevant topic in which the findings will aid in developing my own teaching practice, and has the potential to provide significant data that could contribute to improved foreign language teaching and learning.

 • Aukin tungumálafjölbreytni á meðal íslenskra skólabarna gerir það að verkum að mikil þörf er á kennsluaðferðum fyrir fjölbreyttan nemendahóp. Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna reynslu og viðhorf kennara af námsaðlögun í tungumálanámi til þess að ég geti bætt mínar eigin kennsluaðferðir og mætt þörfum nemenda minna betur. Annað markmið með rannsókninni er að bæta við þekkingargrun námsaðlögunar að því er varðar tungumálanám og tungumálakennslu. Rannsóknin veitir líka innsýn í tungumálanám á Íslandi.
  Rannsóknarspurningarnar sem ég hyggst svara eru eftirfarandi:
  1. Hvaða skilning leggja kennarar í hugtakið námsaðlögun?
  2. Hvernig nýta kennarar sér námsaðlögun?
  3. Hvernig er hægt að sigrast á áskorunum vegna námsaðlögunar?
  Eigindleg aðferðafræði, þar sem beitt var nálgun grundaðrar kenningar var notuð til að skoða sýn kennara á námsaðlögun. Hálfstöðluð viðtöl voru tekin til að afla gagna fyrir þessa rannsókn. Gagnaöflunin byggðist á viðtölum við tvo rýnihópa og sex einstaklingsviðtölum. Niðurstöðurnar sýndu fram á að ruglings gætti á milli notkunar hugtakanna einstaklingsmiðað nám og námsaðlögun á meðal þeirra sem hafa íslensku að móðurmáli. Svör kennara gáfu til kynna að þeir vilja mæta þörfum nemenda, sem oft er gert með því að taka tillit til áhugasviðs nemenda; en kennarar fyllast oft óöryggi yfir því hvernig þeir eiga að mæta þörfum nemenda á sem bestan hátt. Sumir kennarar töldu að takmarkað aðgengi að búnaði og efniviði hefði eitthvað að gera með vöntun á betri námsaðlögun. Niðurstöðurnar benda einnig til þess að námsaðlögun sé meira notuð þegar kennarar vinna saman. Niðurstöðurnar munu hjálpa mér við að þróa mínar eigin kennsluaðferðir og geta veitt mikilvægar upplýsingar sem gætu stuðlað að betri tungumálakennslu og betra námi.

Samþykkt: 
 • 19.12.2016
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/26468


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16.pdf392.14 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Fiona_Oliver.pdf938.51 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna