is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26483

Titill: 
 • Titill er á ensku The Disappearance of Vowel Syncope in Disyllabic-Stemmed -igr and -ugr Adjectives
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  In classical Old Icelandic, disyllabic-stemmed adjectives regularly exhibited vowel syncope in the second syllable when inflected with a vowel-initial ending, exhibiting intra-paradigmatic alternation between a disyllabic and monosyllabic stem. At some point in the transition to Modern Icelandic, this alternation was lost in adjectives ending in -igr and -ugr. There has been no research into the behaviour of this syncope pattern over time, making it an intriguing problem to investigate. By assembling a broad new dataset this research also provides a starting point for deeper explorations of the matter.
  To examine the disappearance over time, data from 30 manuscripts dating from the late twelfth to late seventeenth centuries has been compiled. Attestations of the adjectives with syncope-triggering inflection are tabulated to give an overview of the presence of the pattern in the corpus. Where possible, transmission of target adjectives between copies of Njáls saga, Laxdæla saga, and some of the Fornaldarsögur Norðurlanda is examined. In addition, a list of the most common target adjectives is formed by combining various wordlists and data sets.
  Syncope is demonstrated to begin its decline in usage toward the end of the thirteenth century, with almost complete abandonment of it in novel texts by the end of the sixteenth. Scribal conservatism may account for syncopated adjectives occurring in later manuscripts. Syncope is found to not be universal within the -igr and -ugr adjectives. There is no clear phonological reason some disyllabic adjectives never exhibited syncope, though a hitherto undocumented tendency towards having a medial dental sound is found in the adjectives which never underwent syncope. The disappearance of the syncope can be characterized as paradigmatic levelling where the alternation of two stem variants, a disyllabic one and a monosyllabic one, was levelled out in favor of the disyllabic stem. This paradigmatic levelling is largely contemporaneous with the u-epenthesis in nom. sing. masc. Even if the u-epenthesis cannot be claimed to have triggered the levelling in the adjectives, it seems not implausible that the u-epenthesis accelerated the levelling.

 • Í tvíkvæðum lýsingarorðum í forníslensku féll sérhljóð síðara atkvæðis brott á undan endingu sem hófst á sérhljóði og í beygingu þessara lýsingarorða víxluðust því einkvæður og tvíkvæður stofn eftir föstu mynstri. Í lýsingarorðum með -igr og -ugr hurfu þessi víxl þó einhvern tíma á leið til nútímaíslensku. Þessi breyting hefur ekki verið rannsökuð sérstaklega. Hér verður ráðin á því nokkur bót, en ætla má að með víðtækri söfnun gagna megi varpa ljósi á breytinguna.
  Dæmum var safnað til rannsóknarinnar úr 30 handritum frá tólftu öld og fram undir lok sautjándu aldar. Myndum lýsingarorða sem sýndu brottfall í fornu máli var safnað og með því gefið yfirlit yfir hvarf brottfallsreglunnar. Þá var einnig kannað hvernig slíkum lýsingarorðamyndum reiddi af í nokkrum misgömlum handritum Njáls sögu, Laxdæla sögu og nokkrum fornaldarsögum. Á grundvelli ýmissa orðalista og textasafna var útbúinn listi yfir algengustu lýsingarorð þessarar tegundar.
  Rannsóknin bendir til að byrjað hafi að draga úr brottfalli síðara sérhljóðsins í stofni þessara lýsingarorða undir lok þrettándu aldar og að við lok sextándu aldar hafi brottfallsreglan hafi verið svo gott sem horfin. Brottfall virðist þó ekki hafa verið alveg undantekningarlaust í lýsingarorðum með -igr og -ugr. Ekki verður bent á neina augljósa hljóðkerfislega ástæðu fyrir því að brottfalls hefur ekki orðið vart í sumum lýsingarorðanna, en þó má benda á að sum þessara lýsingarorða hafa tannbergsmælt önghljóð í stofni. Hvarfi brottfallsreglunnar má lýsa sem útjöfnun í beygingardæmi þar sem víxlum tveggja ólíkra stofnbrigða, einkvæðs og tvíkvæðs, var eytt með alhæfingu þess tvíkvæða. Þessi áhrifsbreyting virðist að miklu leyti samtíða u-innskoti í nefnifalli eintölu í karlkyni. Enda þótt ekki verði bent á u-innskot sem ástæðu breytingarinnar virðist ekki ósennilegt að u-innskotið hafi ýtt undir hana.

Samþykkt: 
 • 3.1.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/26483


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Laidlaw-The Disappearance of Vowel Syncope.pdf1.62 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
skemman.jpg3.61 MBLokaðurYfirlýsingJPG