is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26516

Titill: 
  • Ferðaþjónustan á Íslandi: Orsakir vaxtar í ferðaþjónustu á Íslandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Undanfarin ár hefur vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi verið mikill. Er ferðaþjónustan orðin mjög mikilvæg atvinnugrein fyrir hagkerfi landsins og þjóðhagsleg áhrif hennar eru orðin umtalsverð, svo sem í sköpun nýrra starfa og við gjaldeyrisöflun.
    Í þessari ritgerð var gerð frumþáttagreining á ferðamannastraumi í 90 löndum og athugað hvort hægt væri að sjá eitthvað munstur þar. Fyrsti frumþátturinn sem útskýrir 63% breytileika gagnasafnsins, sýnir hvort ferðamannastraumurinn sé að vaxa eða dragast saman. Ísland er borið saman við hin Norðurlöndin og þau lönd sem lent hafa í efnhagskreppu. Einnig er ferðamannastraumur í löndum sem lent hafa í hryðjuverkum skoðaður sérstaklega.
    Þjóðhagsleg áhrif vaxtar ferðaþjónustunnar eru skoðuð og hugsanlegar orsakir þessa mikla vaxtar sem raun ber vitni greindar. Mætti ætla að eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 hafi reynst Íslandi góð landkynning út á við, þar sem vöxtur ferðaþjónustunnar jókst mikið ári síðar og gengisfall krónunnar gerði landið að hagstæðum áfangastað fyrir erlenda ferðamenn.

Samþykkt: 
  • 9.1.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26516


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skemman_yfirlysing.pdf351.89 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Lokaverkefni_lokaútgáfa(a).pdf1.25 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna