is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26525

Titill: 
 • Karlmennska í sjónvarpsefni samtímans. Þróun karlmennsku og karlmennskuímyndir í gamanþáttunum New Girl
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Gamanþættir hafa verið vinsælt sjónvarpsefni til fjölda ára. Í þessari
  ritgerð er fjallað um þróun karlmennskunnar og samspil dægurmenningar
  og karlmennskuímynda. Framsetningin á karlmennskuímyndum í
  gamanþáttunum New Girl (2011) er tekin fyrir og skoðuð í samhengi við
  aðra gamanþætti og við fræðin sjálf, með það að leiðarljósi að komast að
  því hvort að þættirnir séu að leggja eitthvað nýtt fram með túlkun á
  karlmennskuímyndum. Helstu niðurstöður eru þær að þættirnir séu ekki
  að leggja neitt nýtt fram heldur séu viðbót við þá flóru af
  karlmennskuímyndum sem þegar má sjá innan dægurmenningar.

Samþykkt: 
 • 9.1.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/26525


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Theodóra Svala Sigurðardóttir.pdf534.87 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing skemman.pdf326.67 kBLokaðurYfirlýsingPDF