is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26569

Titill: 
  • Aðkoma félagsráðgjafa, einhverf börn og hestamennska
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi námsritgerð fjallar um félagsráðgjöf og aðkomu hennar að einhverfum börnum og hestamennsku. Einhverfa er stórt og margslungið fyrirbæri sem mörg börn nútímans glíma við. Allt of oft grípum við til tækninnar í stað þess að tengja börn okkar við náttúruna og leyfum þeim að njóta þeirrar perlu sem hún hefur upp á að bjóða. Með ákveðnum þjálfunarleiðum og meðferðarúrræðum er hægt að koma í veg fyrir einkenni einhverfu og hjálpa einhverfum börnum að líða betur í daglegu lífi. Einhverft barn og hestur hafa ólýsanleg tengsl sem gerir það að verkum að barninu fer að líða betur í eigin skinni. Hlutverk félagsráðgjafa er að aðstoða börn og foreldra við að finna þau meðferðarúrræði sem eru í boði fyrir þeirra börn sem henta hverju sinni ásamt því að beita heildarsýn og hjálp til sjálfshjálpar þegar kemur að því að aðstoða börnin á rétta braut í lífinu.

Samþykkt: 
  • 10.1.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26569


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirlýsing.pdf235.7 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Lokaverkefnio_sjalft pdf.pdf997.76 kBLokaður til...01.01.2137HeildartextiPDF