Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26602
In this thesis a catch data from the Icelandic groundfish surveys are analysed. The data collection provides further opportunities to investigate the relation between catch performance and the numerous environmental variables, towing variables and other catch related variables. The species that will be investigated are cod and redfish. The investigation is also limited to two areas inside the Icelandic continental shelf, and these two areas are used to see if the results will stay consistent, independent of areas. Box plots are used to visualize the relationship between the catch rate for both cod and redfish, and the chosen explanatory variables. Based on these plots, polynomials were applied to describe the relationship between the variables and the catch rate which will be used to build a linear model. A linear regression model was generated in order to investigate the combined effects of each factor in terms of the catch performance. The model is fitted to different parts of the data where each part represents a specific species and area. The factors that show repeatedly significant effects on the catch performance are location of the tow, depth, surface- and bottom temperature, vessel effects, and towing time. Other factors, such as towing speed, towing length, weather- and sea conditions, and luminosity only explain a small proportion of the variation in the catch data. The model which gave the best fit was for cod in area 1, where the total variance explanation of the response was 35.8%. The analysis has shown that the catch data for both cod and redfish from the bottom trawl survey depend on other factors in addition to those that were investigated and vary in terms of different areas and species.
Í þessari ritgerð verða aflagögn úr stofnmælingaleiðangrum Hafrannsóknarstofnunnar rannsökuð. Gögnin veita tækifæri til að skoða áhrif tog- og umhverfisþátta á aflamagn við togveiðar. Þær tegundir sem verða rannsakaðar eru þorskur og karfi en einnig var notast við tvö afmörkuð svæði til að greina muninn á áhrifum hvers þáttar á veiðina, milli svæða. Notast er við margliður af ýmsum stigum við gerð á línulegu líkani, til að lýsa sambandi hverrar breytu og aflans fyrir bæði þorsk og karfa, en margliðurnar voru ákvarðaðar eftir að hafa skoðað sambandið með myndrænum hætti. Beitt er línulegri aðhvarfsgreiningu til að fá betri sýn á áhrif hvers þáttar og sameiginleg áhrif þeirra á aflann. Mismunandi hlutar af gögnunum eru prófaðir á líkanið, þar sem hver hluti stendur fyrir ákveðið svæði og fisktegund. Þeir þættir sem sýna ítrekað martæk áhrif á veiðina eru staðsetning togsins, dýpið, botn hitastig sjávar, yfirborðs hitastig sjávar, togtími og hvaða skip er fyrir valinu. Toghraði, toglengd, veður- og sjóskilyrði voru einnig notuð til að spá fyrir um aflann en útskýrðu aðeins lítið hlutfall af heildar breytileikanum í aflagögnunum. Líkanið sem útskýrði mest af heildar breytileikanum í afla gögnunum var fyrir þorsk inn á svæði 1, eða um 35.8%. Rannsóknin hefur sýnt fram á að aflagögnin fyrir þorsk og karfa eru háð öðrum þáttum auk þeirra sem voru rannsakaðir og eru niðurstöðurnar breytilegar eftir svæðum og tegundum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
HÍ-thesis.pdf | 5 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman_yfirlysing.pdf | 12.52 kB | Lokaður | Yfirlýsing |