is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26618

Titill: 
  • Það er bara ein fokking regla og það er að negla!
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Uppistand er listgrein en það er líka áhugaverð miðlunarleið. Það er ógnvekjandi að ætla að takast á við hrátt og lifandi listform og stíga þannig sjálfur inn í hlutverk listamannsins. Uppistandarinn horfir á samfélagið sitt og finnur þörf fyrir að tjá sig um það og þar er sköpunnarþörfin drífandi afl. Í þessu verkefni setur fræðimaðurinn sig í spor uppistandara og skoðar miðlunnarleiðina uppistand og lífið sjálft frá mörgum ólíkum sjónarhornum. Það er vel hægt að nýta uppistand til þess að miðla hverskonar efni. Það gæti til að mynda komið sér vel í kennslu og þegar unnið er með erfið og flókin málefni. Það kom ánægjulega á óvart hvað samfélag uppistandara er þétt en á sama tíma opið fyrir nýjum aðilum og hvað uppistandarar eru viljugir til að deila reynslu sinni og þekkingu með nýliðum. Uppistand er kraftmikill miðill sem gefur tækifæri á því að snúa samfélagsumræðum, atburðum og rótgrónum hugmyndum á hvolf og skoða frá nýju sjónarhorni í skjóli þess að þetta sé allt bara grín.

  • Útdráttur er á ensku

    Stand up is an art form and at the same time an interesting form of media. It is really a frightening thought to step into the role of the artist and deal with the raw and alive art form of comedy. The stand-up comedian looks at the society and his environment and feels the need to express himself, the driving force is his own creativity. In this thesis, the scholar puts himself in the stand-up comedian shoes and explores the media form of stand up and life itself from many different perspectives. It is possible to us stand-up to share any content. It could come in handy in teaching and when dealing with difficult and complex issues. It came as a pleasant surprise how the community of stand-up comedians sticks together, but at the same time were open to new members. Stand-up is a powerful media that provides opportunity to look at social debates, events and old notions with different perspective under the assumption that it is only a joke.

Samþykkt: 
  • 16.1.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26618


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskil.pdf879.61 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemma_OM.pdf31.55 kBLokaðurYfirlýsingPDF