Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/26635
Í verkefninu er hannaður keppnisbíll fyrir Formula Off Road keppnir (torfæru). Burðarvirki og fjöðrunarkerfi er hannað og burðarþolsreiknað fyrir þær aðstæður sem reiknað er með að bílinn þurfi að sigrast á. Valdir eru íhlutir í bílinn, tekin er saman kostnaðaráætlun yfir smíði bílsins og smíðateikningar útbúnar.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Formula Off Road Keppnistæki.pdf | 5.8 MB | Locked Until...2040/12/31 | Heildartexti |