is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26679

Titill: 
  • Hönnun á fínefnadreifara og sjálfvirkum sýnatökubúnaði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins er annars vegar að hanna búnað til þess að taka við fínefni í stórsekkjum og dreifa í steypuskálar með það að markmiði að verja skálarnar fyrir fljótandi kísilmálmi sem helt er í þær og lengja líftíma þeirra. Og hinsvegar að hanna sjálfvirkan sýnatökubúnað sem tekur bæði sýni og hitastig úr deiglu áður en fljótandi kísil málminum er steypt er í skálar. Sýnatökubúnaðurinn eykur öryggi starfsmanna þar sem slettu hætta við sýnatöku er töluverð.
    Við alla vélahönnun er notast við þrývíddarteikniforritið Autodesk Inventor 2016.
    Útkoman er fullhannaður fínefnadreifari og sýnatökubúnaður ásamt fullkomnum smíða og samsetningar teikningum og lista yfir íhluti

Samþykkt: 
  • 23.1.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26679


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni PIP.pdf15.85 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna