Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26690
þessi ritgerð fjallar um kenningar Schleiermachers, Hegels og Harnacks um trúarbögðin. Fjallað er um þekkingu á þekkingu á guðdóminum samkvæmt kenningum þeirra, tengingu kenninganna við kristindóminn og áhrif heimspeki Immanuels Kants á hugmyndir þeirra.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Kenningar Schleiermachers, Hegels og Harnacks um trúarbrögðin.pdf | 467,53 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlysing_Arnar.pdf | 287,89 kB | Lokaður | Yfirlýsing |