Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26694
Verkefnið felst í að klára hönnun Sjóbaða við Húsavíkurhöfða, byggingar sem hýsir búningsaðstöðu, veitingaaðstöðu og laugasvæði og gera útboðsgögn. Það felur í sér að gera aðaluppdrætti, leggjast í greiningavinnu þannig að byggingin fylgi reglum og stöðlum, gera verkteikningar, útboðsgögn, tíma-verk- og kostnaðaráætlun og skrá niður vinnuna sem á sér stað við þetta ferli. Notast var við upphaflega hönnun frá Basalt arkitektum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni og viðaukar A,B.pdf | 15.94 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Viðaukar C og D.pdf | 8.62 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |