Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26696
Verkefnið felur í sér að klára samkeppnistillögu sem var gerð í hönnunarsamkeppni vegna framhaldsskólans í Mosfellsbæ.
Kláraðir voru 4 af 5 hönnunarfösum í þessu lokaverkefni.
Eftirfarandi fasar voru kláraðir:
forhönnun, aðaluppdrættir, verkteikningar og útboðsgögn.
Framhaldsskólinn er á 3 hæðum auk bílakjallara og er skólinn ætlaður fyrir 4-500 nemendur.
Heildarstærð byggingar eru 6.783 fermetrar og 23,795 rúmmetrar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BF-LOK 1010 Skýrsla.pdf | 29.21 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |