is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26701

Titill: 
  • Samspil flutnings- og dreifikerfa á Suðurlandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessu verkefni var skoðað hvort hægt væri að koma með lausn á spennuvandamálum sem hafa verið á Suðurlandi. Var þetta gert með að herma kerfið í NEPLAN.
    Í ljós kom að vandamálum í kerfinu fækkar verulega við þær breytingar sem voru að gerast í kerfinu á þeim tíma sem verkefnið var framkvæmt, spennuhækkun á VM3 í 66 kV.
    Var það því niðurstaðan að ekki væri þörf á frekari aðgerðum miðað við þær forsendur sem liggja fyrir sem stendur.

Samþykkt: 
  • 24.1.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26701


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni_Halldor_2016.pdf5.65 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna