Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26703
Í þessari ritgerð er gerð frumhönnun á dreifikerfi nýja Landspítalans – Háskólasjúkrahúss ásamt því að skoða rekstrarmöguleika þess.
Notast var við forritið ETAP til þess að gera aflflæðihermanir og til þess að reikna út þriggja fasa skammhlaup í kerfinu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Frumhönnun-RT-H2016-ÁST.pdf | 2.64 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |