is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/26753

Titill: 
  • Titill er á frönsku Le petit Nicolas: Traduction de trois chapitres du livre Le petit Nicolas de René Goscinny avec un commentaire sur la traduction
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á frönsku

    Le petit Nicolas de René Goscinny est un livre que tout le monde aime. C’est le premier d’une série de quatorze volumes sur ce fameux personnage du “Petit Nicolas”. C’est un des livres pour enfants les plus vendus en France. Il a été traduit dans plus de quarante langues, et plus de quinze millions d’exemplaires ont été vendus dans le monde. Les illustrations sont de Jean-Jacques Sempé, un dessinateur français bien connu.
    L’introduction dans ce mémoire contient une présentation de l’auteur et un commentaire de l’œuvre. Après nous allons examiner le rôle du traducteur et les problèmes qui se posent lors de la traduction de trois chapitres du livre. La dernière section dans ce mémoire contient la traduction de premier chapitre du livre, du chapitre deux et du chapitre dix-neuf, du français vers l’islandais.

  • Nikulás litli eftir René Goscinny er fyrsta bókin af fjórtán í seríunni um Nikulás. Bókin hefur notið gríðarlegra vinsælda út um allan heim og er hún ein af mest seldu barnabókum í Frakklandi. Bókin um Nikulás hefur verið þýdd á yfir fjörutíu tungumálum og seld hafa verið yfir fimmtán milljón eintök. Bókin er myndskreytt af franska teiknimyndateiknaranum Jean-Jacques Sempé, en hann setur sinn svip á bókina með fyndnum og flottum teikningum sem gefur lesandanum meiri innsýn inn í heim Nikulásar.
    Inngangur ritgerðarinnar samanstendur af kynningu á höfundi bókarinnar og verkinu sjálfu. Það verður einnig litið á hlutverk þýðandans og farið verður yfir þau vandamál sem komu upp við þýðingu á völdum köflum úr bókinni. Síðasti kafli ritgerðarinnar inniheldur svo þýðinguna sjálfa, á fyrsta, öðrum og nítjánda kafla bókarinnar, frá frönsku yfir á íslensku.

Samþykkt: 
  • 30.1.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26753


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
LepetitNicolas.pdf416,27 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
medferdverkefnisbaritgerd.pdf5,66 MBLokaðurYfirlýsingPDF