is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26775

Titill: 
  • Titill er á ensku Heterogeneous Sulfur Transfer Reactions and Synthesis of Asymmetric Molybdenum Sulfur Dimers
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Til að sporna við loftslagsbreytingum hafa Sameinuðu Þjóðirnar ýtt af stað átaki til að minnka magn brennisteins í eldsneyti meira en nú þegar er gert.Við framleiðslu á eldsneyti er brennisteinn fjarlægður úr hráolíu með HDS hvötuðu hvarfi. Vegna þess hve mikilvæg fjarlæging brennisteins er við hreinsun á hráolíu og umfangs framleiðslunnar hefur HDS hvötun verið mikið rannsökuð. Þrátt fyrir það hefur ekki enn tekist að umbylta ferlinu og er enn verið að nota hvata kerfi sem svipar mjög til þess sem var notað fyrir fimmtíu árum. Kerfi sem samanstendur af molybdenum dísúlfíði og Ni eða Co fest á málmoxíð stuðningskerfi í misleitu hvarfi við öfgakenndar aðstæður. Hvarfið fer í gegnum málm-hvatað brennisteins-frásog og vetnun. Í þessu verkefni voru þrír tvíkjarna molybdenum brennisteins komplexar smíðaðir og hvatavirkni þeirra gagnvart thiophene og propylene sulfide kannaðir. Niðurstöður mælinga sýna fram á að efnin sem voru smíðuð séu fær um að fjarlægja brennistein og opna þar með möguleikann á frekari rannsóknir til að gera hvata færan um HDS hvötun.

  • Útdráttur er á ensku

    An initiative to further reduce sulfur content in fuel bas been pushed by the United Nations because of the rapid progression of climate change. Sulfur has been extracted from crude oil for many decades through hydrodesulfurization (HDS) catalysis by industrial processes. The field has been researched extensively because of the industrial importance of HDS. However despite numerous attempts, HDS catalysis has not taken a major step forward and the same principle methodology, as 50 years ago, is still in use. A catalytic system, of molybdenum disulfide slabs impregnated by a Ni or Co co-catalyst mounted to a metal oxide support system, in a heterogeneous reaction at extreme conditions emerged. The reaction proceeds through metal catalyzed sulfur adsorption and hydrogenation. In this research three dinuclear molybdenum sulfur complexes were synthezised and studied in reactions with thiophene and propylene sulfide. The results confirm that the compounds are able to abstract sulfur and hold promise for further HDS catalysis studies.

Styrktaraðili: 
  • Rannís grant nr. 140945
Samþykkt: 
  • 10.2.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26775


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
M. Sc. Benedikt Orri Birgisson Molybdenum Sulfur Dimers-ADOBE.pdf2.19 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
ThesisAccessBOB.pdf339.13 kBLokaðurYfirlýsingPDF