is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26839

Titill: 
  • Markaðsáætlun Gaman Travel : greining og aðgerðaáætlun til að stuðla að vel heppnaðri inngöngu Gaman Travel á innlenda ferðamannamarkaðinn
  • Titill er á ensku Marketing for German Travel : analysis and action plan to promote a successful strategy fort he Icelandic tourist market
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari BS – ritgerð er gerð greiningar og aðgerðaáætlun fyrir ferðaskrifstofuna Gaman Travel til þess að stuðla að vel heppnaðri inngöngu á innlenda ferðamannamarkaðinn. Auk þess er farið yfir hvaða miðlar henta best Gaman Travel til að koma fyrirtækinu á framfæri á erlendum markaði. Til þess að geta unnið greiningarvinnu þessa og aðgerðaráætlun verður ferðaþjónustan á Íslandi skoðuð. Hverjir eru það sem eru að sækja landið heim og hvers vegna? Samkeppnisumhverfið verður skoðað ásamt því að innri og ytri greining verður framkvæmd. Fjallað verður um helstu miðla sem notast er við í markaðsstarfi í dag og markaðs og aðgerðaráætlun fyrir Gaman Travel stillt upp.
    Niðurstaðan er sú að það vænlegustu markhóparnir fyrir Gaman Travel er bandaríkja, breski og þýski markaðurinn. Notast verður við hefðbundna markaðssetningu þegar ferðasýningar og vinnustofur eru sóttar á Íslandi og erlendis. Starfræn markaðssetning á internetinu verður notuð, leitarvélabestun, tengslamyndun í gegnum samfélagsmiðla og gagnvirk markaðssetning með auglýsingakerfum.

Samþykkt: 
  • 13.2.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26839


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ingibjorg+Elsa+Eysteinsdottir+_+BS_Lokaverkefni.pdf1.08 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna