Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26844
Snjöll landafræðikennsla er námsleikur fyrir nemendur á grunnskólastigi sem læra landafræði. Við einstaklingsmiðum nám og gerum nemendum kleift að læra í gegnum tölvuleik, ólíkt núverandi kennsluaðferðum sem eru að mestu leiti byggðar á námsbókum. Nemendur geta því stundað nám á sínum hraða með því að læra í gegnum snjalla landafræðikennslu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BSc.-Lokaverkefni (1).pdf | 11.64 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |