Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26850
Í þessari skýrslu er fjallað um B.Sc. verkefnið Endurhönnun á vefsvæði Geðsviðs. Markmið verkefnisins var að endurhanna vefsvæði Geðsviðs Landspítala þar sem efni vefsvæðisins var úrelt, mikið umfangi og skipulagi var ábótavant. Fyrst var vefsvæðið metið og síðan teknar þrjár ítranir þar sem framkvæmd var notendaprófun og endurhönnun í kjölfarið. Í hverri ítrun var nytsemi vefsvæðisins metin út frá árangri, skilvirkni og ánægju. Niðurstöðurnar benda til þess að endurhönnunin hafi skilað árangri þar sem árangur, skilvirkni og ánægja hafði aukist töluvert milli fyrstu og síðustu notendaprófunar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Endurhonnun_A_Vefsvaedi_Gedsvids.pdf | 13.6 MB | Opinn | Skoða/Opna | ||
Vinnuskyrsla.pdf | 2.17 MB | Opinn | Skoða/Opna | ||
Honnunarferli_1.pdf | 14.43 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Honnunarferli_2.pdf | 4.54 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Notendaprofun_1.pdf | 327.44 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Notendaprofun_2.pdf | 278.61 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Notendaprofun_3.pdf | 350.54 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Notendaprofun_4.pdf | 346.57 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |