Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26858
Unitron er fyrir umsjónarmenn og eigendur gagnagrunna sem vilja skilvirka grunna og mikinn uppitíma. Unitron er kerfi fyrsta sinnar tegundar sem sér til þess að staðlaðar villur á gagnagrunnum séu meðhöndlaðar sjálfvirkt ólíkt handvirkum aðferðum sem notaðar eru í dag.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
vidaukar.zip | 4.46 MB | Lokaður til...01.03.2116 | Fylgiskjöl | .zip | |
SjalfvirknivaedingUmsjonarkerfaMiracle.pdf | 899.55 kB | Lokaður til...01.03.2116 | Heildartexti |