is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26907

Titill: 
 • Hvernig er stuðningsnet ungmenna innan skólakerfisins sem stíga sín fyrstu skref í framhaldsskólana? : „Við getum gert miklu betur en við gerum“
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Ágrip (útdráttur)
  Stökkið á milli skólastiga getur reynst börnum og ungmennum erfitt. Takmarkað hefur verið rannsakað um skil grunnskóla og menntaskóla hér á landi. Við þessi tímamót upplifa nemendur aukna ábyrgð, námsálag, nýtt umhverfi og samnemendur, auk þess að væntingar og kröfur til þeirra breytast, margir nemendur töluðu um að þeir hefðu viljað fá meiri þekkingargrunn úr grunnskóla til að taka með sér í vegarnesti í framhaldsskóla eins og almenna þekkingu, hæfileika, opin hug til að ná árangri, meiri undirbúning og fleiri hugmyndir um val sitt á námsbrautum (Venezia, Andrea og Jaeger, Laura,2013). Hugmyndavinnan að rannsókninni kom vegna áhugasviðs okkar rannsakenda.Vildum við í kjölfarið skoða hvort að huga þyrfti betur að samfellu á milli skólastiga. Rannsóknarspurningin sem leitast verður við svara er hvernig er stuðningsnet ungmenna innan skólakerfisins sem stíga sín fyrstu skref í framhaldsskólanna? Með því að rannsaka reynslu umsjónakennara og námsráðgjafa á báðum skólastigum. Reynsla ungmenna að fara úr grunnskóla yfir í framhaldsskóla er jafn misjöfn eins og hver og einn einstaklingur er ólíkur. Að ljúka grunnskóla er stórt skref þar sem nemendur þurfa í kjölfar útskriftar að taka eigin stefnu í lífinu, ákveða hvaða skóla skal fara í, hvað þeir vilji læra eða hvort fara skuli beint út á vinnumarkaðinn. Flestir halda áfram í framhaldsskólana og finna þá fyrir aukinni ábyrgð og námsálagi auk þess sem væntingar og kröfur til nemendanna breytast (Suldo, M. S. og Shaunessy-Dedrick, E, 2013).

 • Útdráttur er á ensku

  Abstract
  The leap between school levels may be difficult for young people. Limited studies have been made on the gap between high school and college in the country. In this juncture the experience of the student is more responsibility, increased study load, a new environment and fellow students, as well as expectations and requirements for change, many students said they would have liked to have gotten more information from high school to be better prepared to go into college as for instance, general knowledge, skills, open mind to succeed, more preparation and more ideas on their choice of study programs (Venezia, Andrea and Jaeger, Laura, 2013).The concept for the study, came about because of the researchers areas of interest. The goal of our research was to examine the experience supervisors and educational counselors have in both high school and college, if there is sufficient cooperation between them and what support young people have when they move from high school to college. The research endeavours to answer how the network inside the school system is helping young people as they take their first steps into college? The experience of moving from high school to college varies as each person is different. To complete high school is a big step, now students have to take their own direction in life, decide which school they should go to, what they want to learn or whether they should go directly into the labour market. Most do continue into college and find that there is increased responsibility and study loads as well as the expectations and requirements of the student changes (Suldo, M. S. and Shaunessy-Dedrick, E, 2013).

Samþykkt: 
 • 21.2.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/26907


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA.Lokaverkefni-kee.gfj..pdf861.6 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing, skemman....pdf81.25 kBLokaðurYfirlýsingPDF