is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26913

Titill: 
  • Þjálfun hljóðkerfis- og málvitundar barna við lok leikskóla : greinargerð með verkefnaheftum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Greinargerð þessi er skrifuð út frá fræðilega hluta verkefnahefta sem ætluð eru foreldrum elstu barna á leikskóla. Heftin útbjuggum við með það í huga að auðvelda foreldrum að vinna með barni sem hefur hlotið slaka niðurstöðu úr einhverjum af þeim sjö þáttum sem prófaðir eru í HLJÓM-2 við lok leikskólagöngu. Hugmyndina fengum við eftir að hafa gert rannsókn í aðferðafræði sem sneri að því að athuga hvort grunnskólakennarar í tilteknum skóla á Suðurnesjum ynnu markvisst með niðurstöður HLJÓM-2 prófanna. Einnig tókum við stutt viðtöl við foreldra til að athuga þekkingu þeirra á gildi HLJÓM-2. Komumst við að því að ekki var unnið með nemendur út frá niðurstöðum úr HLJÓM-2 að öðru leiti en því að þær voru notaðar til þess að hafa jafna getuskiptingu í bekkjum. Í viðtölum við foreldra kom í ljós að langflestir gerðu sér ekki grein fyrir hvað HLJÓM-2 er eða hvað forspárgildi niðurstaðna hefur á námsárangur nemenda síðar á grunnskólagöngunni. Niðurstöður þessarar rannsóknar kveiktu hjá okkar áhuga á að útbúa hefti sem auðvelda foreldrum að vinna með barni sínu og er markmiðið að hafa þau einföld og á máli sem er ekki of fræðilegt. Vonumst við til þess að foreldrar geti nýtt sér heftin við að aðstoða barnið við að ná upp betri færni í þeim þáttum sem komu slakir út hjá þeim í HLJÓM-2.

Samþykkt: 
  • 21.2.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26913


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
RÍM-1 (1).pdf1.08 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
LOKAVERKEFNI-PDFSKJAL.pdf778.49 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
HLJÓÐGREINING-1.pdf976.44 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
HLJÓÐTENGING-1.pdf1.01 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
MARGRÆÐ-ORÐ-1.pdf606.03 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
ORÐHLUTAEYÐING-1.pdf964.58 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
SAMSETT-ORÐ-1.pdf1.06 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
SAMSTÖFUR-1.pdf1.28 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
yfirlýsing-Sigurros-Teresa.pdf255.85 kBLokaðurYfirlýsingPDF
LOKAVERKEFNI-PDFSKJAL.pdf778.49 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
RÍM-1 (1).pdf1.08 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
SAMSTÖFUR-1.pdf1.28 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
SAMSETT-ORÐ-1.pdf1.06 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
HLJÓÐGREINING-1.pdf976.44 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
MARGRÆÐ-ORÐ-1.pdf606.03 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
ORÐHLUTAEYÐING-1.pdf964.58 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
HLJÓÐTENGING-1.pdf1.01 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
yfirlýsing-Sigurros-Teresa.pdf255.85 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna