en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's) University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/26996

Title: 
  • “Thailand: The Land of Smiles“ The Impact of the 2014 Military Coup on the country's democracy
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Taíland, áður nefnt Síam, var formlega stofnað árið 1238, þegar Sri Indraditya stofnaði konungsríkið Sukhothai, en núverandi saga Taílands hófst ekki fyrr en í árið 1782 með valdatöku Chakri konungsættarinnar. Í þessari ritgerð verður fjallað um valdaránið í Taílandi árið 2014, þegar her landsins ákvað að steypa þáverandi ríkisstjórn af stóli. Var það gert til þess að binda enda á stjórnarkreppu í landinu sem staðið hafði í nokkra mánuði. Ritgerð þessi skiptist í þrjá meginkafla, þar sem í fyrsta kaflanum er hugtakið valdarán útskýrt og fjallað verður um stöðu hersins innan taílenskra stjórnmála. Í öðrum kaflanum verður í grófum dráttum farið yfir fyrri valdarán landsins; þ.e. allt frá árinu 1932 þegar bylting átti sér stað sem leiddi til þess að Taíland tók upp þingbundna konungsstjórn, auk valdaránsins árið 2014. Í þriðja kaflanum verður fjallað um lýðræðisþróun landsins undir stjórn hersins og helstu aðgerðir hersins til þess að bæta hið pólitíska ástand landsins. Að lokum verður rannsóknar-spurningunni svarað í niðurstöðukaflanum.

  • Thailand, formally known as Siam, was established when Sri Indraditya formed the Kingdom of Sukhothai in 1238, but Thailand's current history didn't start until 1782 when the Chakri dynasty became the ruling monarchy in Thailand. The aim of this thesis is to examine the 2014 coup d'état, when the military decided to overthrow the government. This was done to put an end to the political crisis that had been going on for several months. The thesis is divided into three parts. While the first part explains the notion of a military coup d'état and the military's role in Thai politics, the second part is devoted to the previous military coups; starting with the 1932 Siamese revolution of 1932 when Thailand became a constitutional monarchy, and ending with the military coup in 2014. In the third part, the focus is on Thailand's democratic system under military rule and the military's main tasks after the 2014 coup. Finally, the research question will be answered in the results section.

Accepted: 
  • Apr 18, 2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26996


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
yfirlýsing_andrihenrysson.pdf219.57 kBLockedYfirlýsingPDF
Thailand%20-%20The%20Land%20of%20Smiles.pdf489.94 kBOpenHeildartextiPDFView/Open