is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27004

Titill: 
  • Stærðarfrávik í fasteignakaupum. Samanburður á lagaframkvæmd Norðurlandanna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni fjallar um stærðarfrávik sbr. 21. gr. fasteignakaupalaga nr. 40/2002 (fkpl.). Dómarnir sem litið verður til fjalla að miklu leyti um gallaþröskuldinn. Það felst í þessum þröskuldi að ef gallinn nær ekki ákveðnu lágmarki þá fá aðilar yfirleitt engar bætur. Í fasteignum felast gríðaregir fjármunir og þó Hæstiréttur viðurkennir alla jafna ekki hina svokölluðu fermetraleið, þar sem verðmat byggist einungis á fermetrafjölda fasteignar, til að ákvarða tjón er ljóst að almenningur skoðar oft íbúðir með fermetraverð í huga. Fermetraverðið hefur rokið upp í kjölfar sívaxandi fasteignaverðs svo það er sífellt dýrara að missa af þessum fermetrum hér og þar. Í upphafi ritgerðarinnar er 21. gr. fkpl. skilgreind nánar og dómar reifaðir til hliðsjónar. Þá er í 3. kafla ritgerðarinnar skoðuð úrræði aðila í fasteignakaupum, og sjónum beint sérstaklega til ábyrgðar fasteignasala. Í 4. kafla er litið til framkvæmdarinnar á Norðurlöndum, Noregs og Danmerkur og framkvæmdin þar skoðuð. Þá eru helstu niðurstöður dregnar saman í 5. kafla og tillögur gerðar um hvað mætti gera til að brúa bilið milli framkvæmdarinnar hér og í Noregi og Danmörku.

Samþykkt: 
  • 18.4.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27004


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskjal.pdf826.67 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman yfirlýsing.pdf336.39 kBLokaðurYfirlýsingPDF